10 Eldstraumur flæddi út frá honum.+ Þúsund þúsunda þjónaði honum og tíu þúsund tíu þúsunda stóðu frammi fyrir honum.+ Réttarhöldin+ hófust og bækur voru opnaðar.
11 Nú sá ég fjölda engla og heyrði raddir þeirra. Þeir stóðu hringinn í kringum hásætið, lifandi verurnar og öldungana, og tala þeirra var tugþúsundir tugþúsunda og þúsundir þúsunda.+