Matteus 24:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Meðan hann sat á Olíufjallinu og lærisveinarnir voru einir með honum komu þeir að máli við hann og spurðu: „Segðu okkur, hvenær gerist þetta og hvert verður tákn þess að þú sért nærverandi*+ og að lokaskeið þessarar heimsskipanar* sé hafið?“+ Markús 13:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 „Segðu okkur, hvenær gerist þetta og hvert verður táknið um að allt þetta sé að líða undir lok?“+
3 Meðan hann sat á Olíufjallinu og lærisveinarnir voru einir með honum komu þeir að máli við hann og spurðu: „Segðu okkur, hvenær gerist þetta og hvert verður tákn þess að þú sért nærverandi*+ og að lokaskeið þessarar heimsskipanar* sé hafið?“+