Matteus 10:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Allir munu hata ykkur vegna nafns míns+ en sá sem er þolgóður allt til enda bjargast.+ Matteus 24:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þá mun fólk ofsækja ykkur+ og drepa+ og allar þjóðir munu hata ykkur vegna nafns míns.+