25 Þú verður hrakinn burt úr samfélagi manna til að búa með dýrum jarðar. Þér verður gefið gras að bíta eins og nautum og dögg himins mun væta þig.+ Sjö tíðir+ munu líða+ þar til þér verður ljóst að Hinn hæsti drottnar yfir ríki mannanna og gefur það hverjum sem hann vill.+