11 Ógæfa kemur yfir þá sem fara snemma á fætur til að drekka áfengi,+
þá sem sitja við langt fram á nótt og verða ölvaðir.
12 Í veislum þeirra er leikið á hörpu og lýru,
tambúrínu og flautu og drukkið vín.
En þeir gefa ekki gaum að verkum Jehóva
og sjá ekki verk handa hans.