Orðskviðirnir 11:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Auðæfi gagnast ekki á degi reiðinnar+en réttlæti bjargar frá dauða.+ Matteus 6:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Þess vegna segi ég ykkur: Hættið að hafa áhyggjur+ af því hvað þið eigið að borða eða drekka til að viðhalda lífi ykkar, eða hverju þið eigið að klæðast.+ Er ekki lífið meira virði en maturinn og líkaminn meira virði en fötin?+ 1. Tímóteusarbréf 6:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ef við höfum mat og fatnað* skulum við því láta okkur það nægja.+
25 Þess vegna segi ég ykkur: Hættið að hafa áhyggjur+ af því hvað þið eigið að borða eða drekka til að viðhalda lífi ykkar, eða hverju þið eigið að klæðast.+ Er ekki lífið meira virði en maturinn og líkaminn meira virði en fötin?+