2 Þið vitið vel að dagur Jehóva*+ kemur eins og þjófur á nóttu.+3 Þegar menn segja: „Friður og öryggi!“ kemur skyndilega tortíming yfir þá+ eins og fæðingarhríðir yfir ófríska konu, og þeir komast alls ekki undan.
10 En dagur Jehóva*+ kemur eins og þjófur.+ Þá líða himnarnir undir lok+ með miklum gný,* frumefnin bráðna í ógnarhita og jörðin og verkin á henni verða afhjúpuð.+