-
Matteus 20:25–27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 En Jesús kallaði þá til sín og sagði: „Þið vitið að þeir sem ráða yfir þjóðunum drottna yfir þeim og háttsettir menn beita valdi sínu.+ 26 Þannig má það ekki vera hjá ykkur.+ Sá sem vill verða mikill á meðal ykkar á að vera þjónn ykkar+ 27 og sá sem vill vera fremstur á meðal ykkar á að vera þræll ykkar,+
-
-
Markús 10:42–44Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
42 En Jesús kallaði þá til sín og sagði: „Þið vitið að þeir sem teljast ráða yfir þjóðunum drottna yfir þeim og þeir sem eru háttsettir beita valdi sínu.+ 43 Þannig má það ekki vera hjá ykkur. Sá sem vill verða mikill á meðal ykkar á að vera þjónn ykkar+ 44 og sá sem vill vera fremstur á meðal ykkar á að vera þræll allra.
-