-
Lúkas 9:46–48Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
46 Þeir fóru nú að deila um hver þeirra væri mestur.+ 47 Jesús vissi hvernig þeir hugsuðu í hjörtum sínum. Hann tók því barn, lét það standa við hlið sér 48 og sagði við þá: „Hver sem tekur við þessu barni vegna nafns míns tekur einnig við mér og hver sem tekur við mér tekur einnig við þeim sem sendi mig+ því að sá sem hegðar sér eins og hann sé minnstur ykkar allra, hann er mikill.“+
-