Jesaja 52:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Jehóva hefur sýnt heilagan arm sinn í augsýn allra þjóða,+endimörk jarðar munu sjá hvernig Guð okkar frelsar fólk sitt.*+ Lúkas 3:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Um þetta er skrifað í bókinni sem geymir orð Jesaja spámanns: „Rödd manns hrópar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.+ Lúkas 3:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 og allir munu* sjá þá frelsun sem Guð veitir.‘“*+ Postulasagan 4:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Auk þess getur enginn annar en hann frelsað mennina því að ekkert annað nafn+ undir himninum er gefið mönnum sem getur frelsað okkur.“+
10 Jehóva hefur sýnt heilagan arm sinn í augsýn allra þjóða,+endimörk jarðar munu sjá hvernig Guð okkar frelsar fólk sitt.*+
4 Um þetta er skrifað í bókinni sem geymir orð Jesaja spámanns: „Rödd manns hrópar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.+
12 Auk þess getur enginn annar en hann frelsað mennina því að ekkert annað nafn+ undir himninum er gefið mönnum sem getur frelsað okkur.“+