Hósea 10:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Fórnarhæðunum í Betaven,+ synd Ísraels,+ verður eytt.+ Þyrnar og þistlar munu vaxa á ölturum hans.+ Fólk mun segja við fjöllin: ‚Hyljið okkur!‘ og við hæðirnar: ‚Hrynjið yfir okkur!‘+
8 Fórnarhæðunum í Betaven,+ synd Ísraels,+ verður eytt.+ Þyrnar og þistlar munu vaxa á ölturum hans.+ Fólk mun segja við fjöllin: ‚Hyljið okkur!‘ og við hæðirnar: ‚Hrynjið yfir okkur!‘+