Jóhannes 16:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Eins er með ykkur. Þið syrgið núna en þið munuð sjá mig aftur. Þá gleðjist þið í hjörtum ykkar+ og enginn tekur gleðina frá ykkur. Postulasagan 1:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þá sneru þeir aftur til Jerúsalem+ frá Olíufjallinu sem svo er nefnt og er skammt frá Jerúsalem, aðeins hvíldardagsleið þaðan.
22 Eins er með ykkur. Þið syrgið núna en þið munuð sjá mig aftur. Þá gleðjist þið í hjörtum ykkar+ og enginn tekur gleðina frá ykkur.
12 Þá sneru þeir aftur til Jerúsalem+ frá Olíufjallinu sem svo er nefnt og er skammt frá Jerúsalem, aðeins hvíldardagsleið þaðan.