7 Aron+ á að brenna ilmreykelsi+ þar+ þannig að reykurinn stígi upp af altarinu á hverjum morgni á meðan hann sinnir lömpunum.+ 8 Hann á líka að brenna reykelsi þegar hann kveikir á lömpunum í ljósaskiptunum. Þetta er regluleg reykelsisfórn frammi fyrir Jehóva um ókomnar kynslóðir.