-
Efesusbréfið 5:5, 6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Þið vitið og ykkur er fullljóst að enginn sem er siðlaus í kynferðismálum,*+ óhreinn eða ágjarn,+ sem er það sama og að dýrka skurðgoð, fær nokkurn arf í ríki Krists og Guðs.+
6 Látið engan villa um fyrir ykkur með innantómum orðum því að vegna þess sem ég hef nefnt kemur reiði Guðs yfir þá sem hlýða ekki.
-