Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 4:42–44
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 42 Maður nokkur kom frá Baal Salísa+ og færði manni hins sanna Guðs 20 byggbrauð,+ bökuð úr frumgróða uppskerunnar, og poka af nýju korni.+ Elísa sagði: „Gefðu fólkinu þetta að borða.“ 43 En þjónn hans sagði: „Hvernig get ég gefið 100 mönnum þetta?“+ Elísa svaraði: „Gefðu fólkinu þetta að borða því að Jehóva segir: ‚Þeir munu borða og eiga afgang.‘“+ 44 Þá bar hann þetta fram fyrir þá og þeir borðuðu og áttu afgang+ eins og Jehóva hafði sagt.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila