Jesaja 9:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Okkur er fætt barn,+okkur er gefinn sonurog valdið* mun hvíla á herðum hans.+ Hann verður nefndur Undraráðgjafi,+ Máttugur guð,+ Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jóhannes 1:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Enginn maður hefur nokkurn tíma séð Guð+ en einkasonurinn, sem er guð+ og er við hlið föðurins,*+ hefur skýrt hver hann er.+ Filippíbréfið 2:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hafið sama hugarfar og Kristur Jesús.+ 6 Þótt hann væri líkur Guði+ hvarflaði ekki að honum að reyna að vera jafn Guði.+
6 Okkur er fætt barn,+okkur er gefinn sonurog valdið* mun hvíla á herðum hans.+ Hann verður nefndur Undraráðgjafi,+ Máttugur guð,+ Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi.
18 Enginn maður hefur nokkurn tíma séð Guð+ en einkasonurinn, sem er guð+ og er við hlið föðurins,*+ hefur skýrt hver hann er.+
5 Hafið sama hugarfar og Kristur Jesús.+ 6 Þótt hann væri líkur Guði+ hvarflaði ekki að honum að reyna að vera jafn Guði.+