Jóhannes 3:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Auk þess hefur enginn stigið upp til himins+ nema sá sem steig niður af himni,+ Mannssonurinn. Jóhannes 8:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Jesús bætti þá við: „Þið eruð neðan að, ég er ofan að.+ Þið eruð af þessum heimi, ég er ekki af þessum heimi. Jóhannes 8:42 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 Jesús sagði við þá: „Ef Guð væri faðir ykkar mynduð þið elska mig+ því að ég kem frá Guði og nú er ég hér. Ég kom ekki að eigin frumkvæði heldur sendi hann mig.+
23 Jesús bætti þá við: „Þið eruð neðan að, ég er ofan að.+ Þið eruð af þessum heimi, ég er ekki af þessum heimi.
42 Jesús sagði við þá: „Ef Guð væri faðir ykkar mynduð þið elska mig+ því að ég kem frá Guði og nú er ég hér. Ég kom ekki að eigin frumkvæði heldur sendi hann mig.+