39 Hann fór spölkorn frá þeim, féll á grúfu og bað:+ „Faðir minn, ef hægt er, viltu láta þennan bikar+ fara fram hjá mér? En verði þó ekki eins og ég vil heldur eins og þú vilt.“+
30 Ég get ekki gert neitt að eigin frumkvæði. Ég dæmi eftir því sem ég heyri og dómur minn er réttlátur+ þar sem ég leitast ekki við að fara að eigin vilja heldur vilja þess sem sendi mig.+