-
Matteus 9:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Nokkrir fræðimenn hugsuðu með sér: „Maðurinn guðlastar.“ 4 Jesús vissi hvað þeir voru að hugsa og sagði: „Hvers vegna hugsið þið illt í hjörtum ykkar?+
-
-
Jóhannes 13:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Hann vissi hver myndi svíkja hann+ og það var þess vegna sem hann sagði: „Þið eruð ekki allir hreinir.“
-