54 Jesús svaraði: „Það væri engin upphefð ef ég upphæfi sjálfan mig. Faðir minn upphefur mig,+ sá sem þið segið vera Guð ykkar. 55 Þið þekkið hann samt ekki+ en ég þekki hann.+ Ef ég segðist ekki þekkja hann væri ég lygari eins og þið. En ég þekki hann og fer eftir því sem hann segir.