14 Þegar fólkið sá táknið sem hann gerði sagði það: „Þetta er sannarlega spámaðurinn sem átti að koma í heiminn.“+15 Jesús vissi að fólkið myndi nú koma og taka hann með valdi til að gera hann að konungi. Hann fór+ því aftur upp á fjallið einn síns liðs.+