-
Jóhannes 18:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Yfirpresturinn spurði nú Jesú um lærisveina hans og boðskap. 20 Jesús svaraði: „Ég hef talað fyrir opnum tjöldum í allra áheyrn. Ég hef alltaf kennt í samkunduhúsi eða musterinu+ þar sem allir Gyðingar safnast saman og hef ekkert sagt í leyni.
-