9 En við sjáum að Jesús, sem var gerður ögn lægri englunum,+ er nú krýndur dýrð og heiðri vegna þess að hann þjáðist og dó.+ Svo er einstakri góðvild Guðs fyrir að þakka að hann dó fyrir alla.+
2 og horfum einbeitt til Jesú, höfðingja trúar okkar sem fullkomnar hana.+ Vegna gleðinnar sem hann átti í vændum þraukaði hann á kvalastaur,* lét smánina ekki á sig fá og er nú sestur hægra megin við hásæti Guðs.+