-
Lúkas 12:51Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
51 Haldið þið að ég sé kominn til að færa frið á jörð? Nei, segi ég ykkur, ég kom öllu heldur til að valda sundrung.+
-
-
Jóhannes 7:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Fólk pískraði mikið um hann sín á milli. Sumir sögðu: „Hann er góður maður.“ Aðrir sögðu: „Nei, hann afvegaleiðir fólk.“+
-