28 Verið ekki undrandi á þessu. Sú stund kemur að allir sem eru í minningargröfunum* heyra rödd hans+29 og rísa upp. Þeir sem gerðu hið góða rísa upp til lífs en þeir sem ástunduðu hið illa rísa upp til dóms.+
35 Konur endurheimtu látna ástvini þegar þeir voru reistir upp.+ Sumir voru pyntaðir vegna þess að þeir þáðu ekki lausn gegn gjaldi. Þeir vildu heldur hljóta betri upprisu.
12 Og ég sá hina dánu, jafnt háa sem lága, standa frammi fyrir hásætinu og bókrollur voru opnaðar. En önnur bókrolla var opnuð, bók lífsins.+ Hinir dánu voru dæmdir eftir því sem stóð í bókrollunum, samkvæmt verkum sínum.+