6 Að svo mæltu spýtti hann á jörðina og bjó til leðju úr munnvatninu, bar hana á augu mannsins+ 7 og sagði við hann: „Farðu og þvoðu þér í Sílóamlaug“ (en Sílóam merkir ‚sendur‘). Hann fór þangað og þvoði sér og þegar hann kom aftur hafði hann fengið sjónina.+