25 Þú skalt vita og skilja að frá því að skipunin er gefin um að endurreisa og endurbyggja Jerúsalem+ þar til Messías,*+ leiðtoginn,+ kemur fram líða 7 vikur og 62 vikur.+ Hún verður endurreist og endurbyggð með torgi og síki, en þó á þrengingatímum.