14 Nú fór einn þeirra tólf, sá sem hét Júdas Ískaríot,+ til yfirprestanna+ 15 og sagði: „Hvað viljið þið gefa mér fyrir að svíkja hann í hendur ykkar?“+ Þeir buðu honum 30 silfurpeninga.+ 16 Upp frá því leitaði hann að hentugu tækifæri til að svíkja Jesú.