2 Postularnir 12 hétu:+ Símon, sem var kallaður Pétur,+ og Andrés+ bróðir hans, Jakob Sebedeusson og Jóhannes+ bróðir hans, 3 Filippus og Bartólómeus,+ Tómas+ og Matteus+ skattheimtumaður, Jakob Alfeusson og Taddeus,
13 Þegar dagur rann kallaði hann lærisveinana til sín, valdi 12 úr hópnum og nefndi þá postula:+14 Símon sem hann nefndi einnig Pétur, Andrés bróður hans, Jakob, Jóhannes, Filippus,+ Bartólómeus,