Jóhannes 7:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Jesús svaraði þeim: „Það sem ég kenni kemur ekki frá mér heldur þeim sem sendi mig.+ Jóhannes 8:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Þá sagði hann: „Þegar þið hafið lyft upp Mannssyninum+ munuð þið skilja að ég er sá sem ég sagðist vera+ og að ég geri ekkert að eigin frumkvæði+ heldur tala það sem faðirinn kenndi mér. Jóhannes 12:49 Biblían – Nýheimsþýðingin 49 Ég hef ekki talað að eigin frumkvæði heldur hefur faðirinn sem sendi mig sagt mér hvað ég eigi að segja og um hvað ég eigi að tala.+
28 Þá sagði hann: „Þegar þið hafið lyft upp Mannssyninum+ munuð þið skilja að ég er sá sem ég sagðist vera+ og að ég geri ekkert að eigin frumkvæði+ heldur tala það sem faðirinn kenndi mér.
49 Ég hef ekki talað að eigin frumkvæði heldur hefur faðirinn sem sendi mig sagt mér hvað ég eigi að segja og um hvað ég eigi að tala.+