Markús 12:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Annað er þetta: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ Ekkert boðorð er æðra en þessi tvö.“ Jóhannes 13:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Ég gef ykkur nýtt boðorð, að þið elskið hver annan. Elskið hver annan+ eins og ég hef elskað ykkur.+ 1. Þessaloníkubréf 4:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Um bróðurkærleikann+ þurfum við hins vegar ekki að skrifa ykkur því að Guð hefur kennt ykkur að elska hvert annað.+ 1. Pétursbréf 4:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Berið umfram allt brennandi kærleika hvert til annars+ því að kærleikur hylur fjölda synda.+
31 Annað er þetta: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ Ekkert boðorð er æðra en þessi tvö.“
34 Ég gef ykkur nýtt boðorð, að þið elskið hver annan. Elskið hver annan+ eins og ég hef elskað ykkur.+
9 Um bróðurkærleikann+ þurfum við hins vegar ekki að skrifa ykkur því að Guð hefur kennt ykkur að elska hvert annað.+