Jóhannes 9:41 Biblían – Nýheimsþýðingin 41 Jesús svaraði: „Ef þið væruð blindir væruð þið ekki sekir um synd. En nú segist þið sjá og því varir synd ykkar.“+
41 Jesús svaraði: „Ef þið væruð blindir væruð þið ekki sekir um synd. En nú segist þið sjá og því varir synd ykkar.“+