Sálmur 41:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Jafnvel vinur minn sem ég treysti,+sá sem borðaði af brauði mínu, hefur snúist gegn mér.*+ Sálmur 109:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Dagar hans verði fáir+og annar taki við umsjónarstarfi hans.+ Postulasagan 1:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Í Sálmunum stendur skrifað: ‚Bústaður hans leggist í eyði og enginn skal búa þar,‘+ og: ‚Annar taki við umsjónarstarfi hans.‘+
20 Í Sálmunum stendur skrifað: ‚Bústaður hans leggist í eyði og enginn skal búa þar,‘+ og: ‚Annar taki við umsjónarstarfi hans.‘+