Sálmur 12:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Orð Jehóva eru hrein,+eins og skírt silfur úr leirofni,* hreinsað sjö sinnum. Sálmur 119:151 Biblían – Nýheimsþýðingin 151 Þú ert nálægur, Jehóva,+og öll boðorð þín eru sannleikur.+ Sálmur 119:160 Biblían – Nýheimsþýðingin 160 Kjarninn í orði þínu er sannleikur,+allir úrskurðir þínir eru réttlátir og vara að eilífu.