Matteus 6:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þannig skuluð þið biðja:+ ‚Faðir okkar á himnum, við biðjum að nafn þitt+ helgist.*+ Jóhannes 17:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Ég hef opinberað* nafn þitt þeim mönnum sem þú gafst mér úr heiminum.+ Þeir voru þínir og þú gafst mér þá og þeir hafa haldið orð þitt.
6 Ég hef opinberað* nafn þitt þeim mönnum sem þú gafst mér úr heiminum.+ Þeir voru þínir og þú gafst mér þá og þeir hafa haldið orð þitt.