Matteus 3:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Síðar meir kom Jóhannes+ skírari og boðaði+ í óbyggðum Júdeu: Matteus 3:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Fólk frá Jerúsalem, allri Júdeu og öllu Jórdansvæðinu kom til hans.+ 6 Það játaði syndir sínar opinberlega og hann skírði það* í ánni Jórdan.+
5 Fólk frá Jerúsalem, allri Júdeu og öllu Jórdansvæðinu kom til hans.+ 6 Það játaði syndir sínar opinberlega og hann skírði það* í ánni Jórdan.+