2 Ég gæti ykkar með afbrýði eins og Guð* því að ég hef sjálfur lofað að gefa ykkur einum manni í hjónaband til að geta leitt ykkur til Krists sem hreina mey.+
9 Nú kom einn af englunum sjö sem héldu á skálunum sjö sem voru fullar af síðustu plágunum sjö.+ Hann sagði við mig: „Komdu, ég skal sýna þér brúðina, eiginkonu lambsins.“+