Lúkas 24:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Hann byrjaði síðan á Móse og öllum spámönnunum+ og skýrði fyrir þeim það sem segir um hann í öllum Ritningunum. Postulasagan 10:43 Biblían – Nýheimsþýðingin 43 Allir spámennirnir vitna um hann+ og segja að hver sem trúir á hann fái syndir sínar fyrirgefnar vegna nafns hans.“+
27 Hann byrjaði síðan á Móse og öllum spámönnunum+ og skýrði fyrir þeim það sem segir um hann í öllum Ritningunum.
43 Allir spámennirnir vitna um hann+ og segja að hver sem trúir á hann fái syndir sínar fyrirgefnar vegna nafns hans.“+