-
Postulasagan 3:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Í nafni Jesú og vegna þess að við trúum á nafn hans hefur þessi maður, sem þið sjáið og þekkið, fengið mátt í fæturna. Trúin sem við höfum vegna hans hefur gert þennan mann alheilan fyrir augum ykkar allra.
-