23 Þessi maður var framseldur eins og Guð vissi fyrir og hafði ákveðið,+ og þið rudduð honum úr vegi með því að láta lögbrjóta negla hann á staur.+ 24 En Guð reisti hann upp.+ Hann leysti hann úr greipum dauðans því að það var ógerlegt að dauðinn héldi honum+