Postulasagan 16:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Páll kom nú til Derbe og síðan til Lýstru.+ Þar var lærisveinn sem hét Tímóteus,+ sonur trúaðrar konu sem var Gyðingur en faðir hans var grískur. 2 Bræðurnir í Lýstru og Íkóníum báru honum gott orð. 1. Tímóteusarbréf 3:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Hann á líka að hafa góðan orðstír hjá þeim sem eru fyrir utan+ svo að hann verði ekki fyrir lasti* og lendi í snöru Djöfulsins.
16 Páll kom nú til Derbe og síðan til Lýstru.+ Þar var lærisveinn sem hét Tímóteus,+ sonur trúaðrar konu sem var Gyðingur en faðir hans var grískur. 2 Bræðurnir í Lýstru og Íkóníum báru honum gott orð.
7 Hann á líka að hafa góðan orðstír hjá þeim sem eru fyrir utan+ svo að hann verði ekki fyrir lasti* og lendi í snöru Djöfulsins.