1. Mósebók 11:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Tera tók nú Abram son sinn og Lot sonarson sinn,+ son Harans, og Saraí tengdadóttur sína, konu Abrams sonar síns, og þau lögðu af stað frá Úr, borg Kaldea, áleiðis til Kanaanslands.+ Þau komu til Haran+ og settust þar að.
31 Tera tók nú Abram son sinn og Lot sonarson sinn,+ son Harans, og Saraí tengdadóttur sína, konu Abrams sonar síns, og þau lögðu af stað frá Úr, borg Kaldea, áleiðis til Kanaanslands.+ Þau komu til Haran+ og settust þar að.