-
1. Mósebók 12:4, 5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Þá lagði Abram af stað eins og Jehóva hafði sagt honum að gera og Lot fór með honum. Abram var 75 ára þegar hann fór frá Haran.+ 5 Hann lagði af stað til Kanaanslands+ og tók Saraí konu sína+ og Lot bróðurson sinn+ með sér ásamt öllu sem þau höfðu eignast+ og öllu vinnufólkinu sem þau höfðu aflað sér í Haran. Loks komu þau til Kanaanslands.
-