-
1. Mósebók 45:9–11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Flýtið ykkur heim til föður míns og segið við hann: ‚Jósef sonur þinn sagði þetta: „Guð hefur skipað mig herra yfir öllu Egyptalandi.+ Komdu til mín án tafar.+ 10 Þú skalt búa í Gósenlandi,+ nálægt mér, þú og börn þín og barnabörn, sauðfé þitt og nautgripir og allt sem þú átt. 11 Hungursneyðin mun standa í fimm ár í viðbót en ég mun sjá þér þar fyrir mat+ til að þú og fjölskylda þín líðið ekki skort og þú missir ekki allt sem þú átt.“‘
-