3 Af hverju er Jehóva að fara með okkur til þessa lands svo að við föllum fyrir sverði?+ Konur okkar og börn verða tekin herfangi.+ Væri ekki betra fyrir okkur að snúa aftur til Egyptalands?“+ 4 Þeir sögðu jafnvel hver við annan: „Veljum okkur leiðtoga og snúum aftur til Egyptalands!“+