2. Konungabók 17:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þeir sögðu skilið við öll boðorð Jehóva Guðs síns, gerðu tvö kálfslíkneski úr málmi*+ og reistu helgistólpa.*+ Þeir féllu fram fyrir öllum her himinsins+ og þjónuðu Baal.+
16 Þeir sögðu skilið við öll boðorð Jehóva Guðs síns, gerðu tvö kálfslíkneski úr málmi*+ og reistu helgistólpa.*+ Þeir féllu fram fyrir öllum her himinsins+ og þjónuðu Baal.+