1. Konungabók 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Á 480. árinu eftir að Ísraelsmenn fóru frá Egyptalandi,+ á fjórða árinu eftir að Salómon varð konungur yfir Ísrael, í mánuðinum sív*+ (það er öðrum mánuðinum), hófst hann handa við að byggja hús Jehóva.*+
6 Á 480. árinu eftir að Ísraelsmenn fóru frá Egyptalandi,+ á fjórða árinu eftir að Salómon varð konungur yfir Ísrael, í mánuðinum sív*+ (það er öðrum mánuðinum), hófst hann handa við að byggja hús Jehóva.*+