5 Allir voru ánægðir með þetta og þeir völdu Stefán, mann sem hafði sterka trú og var fullur af heilögum anda, og einnig Filippus,+ Prókorus, Níkanor, Tímon, Parmenas og Nikolás sem var trúskiptingur frá Antíokkíu. 6 Þeir leiddu þá til postulanna sem fóru með bæn og lögðu hendur yfir þá.+