33 Jafnvel ég þekkti hann ekki en sá sem sendi mig til að skíra í vatni sagði við mig: ‚Sá sem þú sérð andann koma yfir og nema staðar á,+ hann er sá sem skírir með heilögum anda.‘+
17 ‚„Á síðustu dögum,“ segir Guð, „úthelli ég nokkru af anda mínum yfir alls konar fólk. Synir ykkar og dætur munu spá, ungmenni ykkar munu sjá sýnir og gamalmenni ykkar dreyma drauma.+