Lúkas 21:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 En áður en allt þetta gerist mun fólk leggja hendur á ykkur og ofsækja ykkur,+ draga ykkur fyrir samkundur og varpa í fangelsi. Þið verðið leiddir fyrir konunga og landstjóra vegna nafns míns.+
12 En áður en allt þetta gerist mun fólk leggja hendur á ykkur og ofsækja ykkur,+ draga ykkur fyrir samkundur og varpa í fangelsi. Þið verðið leiddir fyrir konunga og landstjóra vegna nafns míns.+